Viltu stuðning og hvatningu fram að jólum?
Ekki gleyma sjálfri þér í desember, vertu með í jólaáskorun HIITFIT þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – og inn í nýja árið.