Finnurðu að þú ert á of miklum hraða?
Þessir 6 dagar hjálpa þér að finna ró, jafnvægi og nýja orku.
Fáðu ókeypis aðgang í 6 daga að hugleiðslum, yin yoga og 9D öndunaræfingum sem styðja við þig í að slaka á, losa streitu og skapa dýpri tengingu við sjálfa/n þig – hvenær sem þér hentar.
Já – ég vil finna meiri ró og jafnvægi!
Engin binding, alltaf hægt að afskrá sig
Erla Ósk
„Það sem stendur uppúr eru orkustöðvarnar. … En ég er að ná að tengja í fyrsta sinn í lífinu og vá hvað það er magnað!!!! … Sara þú ert mögnuð …“
Guðný
„Sara hefur svo góða nærveru að það er ekki annað hægt en að slaka á í tímunum hjá henni. … Sefandi rödd hennar hefur svo þau áhrif að maður nær dásamlegri slökun í lok tímans."
Edith
,,Finnst eins og ég hafi náð að tengjast sjálfri mér á ný … Tímarnir veita mér ró og svigrúm til þessa, og ég bíð einfaldlega eftir næsta tíma. … Þessi ró og vellíðunartilfinning … er það besta"
Veturinn er tíminn til að hægja á og tengjast sér.
Ég býð þér að prófa ókeypis 6 daga úr „Vetrarró“ – DIY heildrænt prógram með hugleiðsluferðum, yin yoga og 9D öndunaræfingum sem þú getur nýtt hvenær sem er.
Þú munt upplifa hvernig einfaldar æfingar geta breytt því hvernig þér líður daglega – ró í líkamanum, meiri nærveru og ný orka sem fylgir þér út í daginn.
✔️ Hugleiðslur til að róa hugann og opna fyrir sjálfstengingu
✔️ Yin yoga sem mýkir líkama og losar um spennu
✔️ Öndunaræfingar sem styðja við líkamlega, tilfinningalega og andlega heilsu
Allt aðgengilegt á einum stað – til að styðja þig í að hægja á og finna innri ró í vetur.
Ég heiti Sara Barðdal, heildrænn heilsuþjálfari, yin jógakennari og 9D öndunarleiðbeinandi. Ég býð þér að prófa þetta 6 daga ferðalag sem ég skapaði til að hjálpa þér að endurtengjast líkama, huga og hjarta – á rólegan og nærandi hátt.