Takk fyrir skráninguna 💛
Nú er kominn tími til að hægja á – og tengjast þér aftur.
Á næstu dögum færðu aðgang að hugleiðslum, yin yoga æfingum og öndunaræfingum sem styðja við þig í að:
✨ Slaka á
✨ Losa spennu
✨ Finna innri frið
✨ Vera nær sjálfri/sjálfum þér – í rólegri og djúpri tengingu
Hér er það sem þú getur gert næst:
-
Skoðaðu fyrstu æfinguna sem er aðgengileg strax
-
Taktu smá tíma frá í dag fyrir sjálfa/n þig
-
Leyfðu sumrinu að verða tími tengingar og næringar fyrir líkama, huga og sál
Skráðu þig inn á heimasvæðið hérEf þér líkar þetta, færðu fljótlega tækifæri til að fá fullan aðgang að sumarpakkanum – á sérstöku sumartilboðsverði 🌞