Sumarró

6 vikna sjálfsræktar prógram til að hægja á, tengjast þér og næra líkama, huga og sál

Aðgangur í 12 vikur – á þínum hraða

 

Gefðu þér sumarið til að hægja á, næra innri ró og styrkja tengslin við þig sjálfa/n.

Sumarró er hannað fyrir þig sem vilt ekki missa tenginguna við þig yfir sumarið – þó rútínan breytist. Þú færð einföld, djúp og öflug tól í hverri viku til að viðhalda jafnvægi og innri ró

Ég er tilbúin

 

Ertu tilbúin að?

  • Hægja á og stíga út úr hraðanum sem einkennir daglegt líf? 🧘‍♀️

  • Endurheimta tenginguna við sjálfa(n) þig? 🌱

  • Finna meiri frið, mýkt og jafnvægi í líkama og huga? ☀️

  • Fá rými til að slaka á, stilla kerfið og næra þig með yoga, öndun og hugleiðslu? 🌀

 

Ég er tilbúin

✨ Hvað er Sumarró?

 

Sumarró er 6 vikna stafrænt DIY ferðalag sem býður þér að skapa rými fyrir þig í sumar. Þú færð öll tæki og tól sem þú þarft til að komast aftur í tengingu – og efla þína eigin daglegu rútínu sem styður við heilsu, líðan og innri ró.

Þetta er þitt athvarf á meðan sumarið fer fram – hvort sem þú ert heima, á ferðalagi, í bústaðnum eða í garðinum.

 

Í hverri viku færðu aðgang að:

🧘‍♀️ Yin yoga tíma

Mjúk og slakandi hreyfing til að losa spennu og örva orku

🌬️ 9D öndunarferðalagi

Umbreytandi innri ferðalag með hljóðtækni, öndun og dýpri tengingu

🧠 Hugleiðslum

Stutt og öflug leið til að styrkja núvitund og innri frið

Alls 6 yin yoga tímar, 6 9D öndunarferðalög og 12 leiðandi hugleiðslur.

Nýtt efni opnast í hverri viku í 6 vikur – og þú hefur aðgang í 12 vikur, svo þú getur annaðhvort farið í gegnum prógrammið tvisvar eða unnið með það á þínum hraða.

  

✨ Gefðu þér þetta sumar

 

Sumarið á ekki að vera hlé frá sjálfri/sjálfum þér.
Það getur verið tími fyrir tengingu, frið og innri styrk – og Sumarró er hér til að styðja þig í því.

Skráðu þig í dag og byrjaðu að skapa sumarið sem líkams- og sálarró býr í.

Ég vil tryggja mér tilboðið

Sumarró er ekki bara námskeið — þetta er leið inn í rólegra, meira tengt og meðvitað líf. Þegar þú gefur þér tíma í þessa vinnu, getur þú átt von á að upplifa:

🌿 Minni streitu og kvíða
Lærðu að róa taugakerfið og bregðast öðruvísi við álagi og óvissu.

🧘‍♀️ Dýpri líkamsvitund og tilfinningatengingu
Yin yoga og hugleiðslurnar hjálpa þér að finna þig, hlusta og tengjast líkama þínum af virðingu og mýkt.

🌬️ Losun á spennu og uppsöfnuðum tilfinningum
9D öndunarferðirnar opna á dýpri lög og styðja við að losa, hreinsa og endurstillast.

Meiri ró og fókus í dagsins önn
Þú ferð að taka eftir meiri nærveru í deginum, betri svefni og aukinni orku.

💛 Sterkari tengingu við sjálfan þig
Með reglulegri sjálfsrækt byggir þú upp traust samband við þig — þú mætir sjálfum þér af mildi, öryggi og kærleika.

🌸 Styrktar rútínur sem nýtast langt fram yfir sumarið
Þetta er ekki skyndilausn — þú ert að byggja grunn að nýjum lífsstíl, með tólum sem þú getur notað aftur og aftur.

"

Í febrúar sl. var ég komin á mjög slæman stað þegar mér var bent á 9D breathwork og fór þá í einkatíma hjá Söru, en sá tími breytti lífi mínu meira en allar aðrar meðferðir og lyf sem ég hafði prófað áður.

"

Ég upplifði þetta ferðalag ótrúlega magnað og krefjandi. Öskraði 2x og grét í endann en róaðist fljótlega og upplifði rosa léttleika tilfinningu eftir á og mikla vellíðan. Aldrei fundið þetta áður en ótrúlega góð tilfinning ❤️ takk fyrir mig 🥰

🌸 Þetta er fyrir þig ef þú:

  • Þarft á því að halda að hægja á

  • Vilt næra þig sjálfa(n) í sumar

  • Finnur fyrir streitu, spennu, kvíða eða úrvinda tilfinningu

  • Langar að finna rými fyrir hugarró og nýja byrjun

  • Vilt styrkja andlega og líkamlega heilsu

  • Vilt nálgast hugleiðslu og 9D breathwork á einfaldan, aðgengilegan hátt

  • Ert að koma úr djúpu ferli og vilt næra þig og fá stuðning

  • Ef þú hefur ekki mikið tíma – en vilt setja þig í forgang

💛 Þetta færðu:

  • 6 x Yin Yoga tímar upp orkustöðvarnar

  • 6 x 9D Breathwork ferðalög

  • 12 x Hugleiðslur

  • Aðgang að öllu í 12 vikur

  • Leiðsögn frá Söru –  með áralanga reynslu í hreyfingu, öndun og andlegri heilsurækt

  • Nýtt rými og nýja rútínu sem þú getur byggt á – hvar sem þú ert í lífinu

"

Kæra Sara. Þetta er í annað sinn sem ég fer í gegnum þetta námskeið hjá þér á rúmlega ári og ég finn hvað það gerir mér gott. Þessi tegund af jóga er fullkomið fyrir mig til að efla heilsuna og til að fá enn meira út úr námskeiðinu ætla ég að taka hverja stöð 2x áður en ég færi mig upp í næstu stöð. Það eru ekki bara æfingarnar sem eru góðar heldur ert þú einstaklega góð að miðla þeim. Þótt þú sért bara á skjánum þá uppifi ég ótrúlega hlýja og góða strauma í kringum þig, þá þætti manneskjunnar sem ég met sífellt meir. Hjartans þakkir.

Bryndís

Yin yoga þátttakandi

"

Vá hvað þetta var góð hugleiðsla ❤️🧘‍♀️ tárin í augunum og fiðing í magann ❤️ ég ætla að hlusta á þessa aftur 🙏 - Birta

"

Finnst þessi dásamleg og kraftmikil 💜 Búin að hlusta á nokkura daga fresti og upplifi svo magnaða hluti í hvert sinn 😊 - Agnes

"

Takk fyrir þessa hugleiðslu ❤ ég þurfti að kveðja smá ótta/kvíða sem hafði læðst til mín í formi blóms svo gott að ná sleppa honum og finna fyrir létti yndislegt❤ - Karin

Skráðu þig núna, á mögnuðum sumarafslætti

 

Sumarið getur verið tími léttleika og frelsis – en það getur líka orðið yfirþyrmandi þegar við dettum úr rútínu og gleymum okkur sjálfum. Þess vegna skapaði ég Sumarró – til að styðja þig í að halda tengingunni við þig sjálfa/n, sama hvernig dagskráin þín lítur út.

Þetta er ekki bara 6 vikna prógram – þetta er kærleikskveðja til þín sjálfrar/sjálfs. Rými til að anda, hvílast, hlusta inn á við og næra þig á dýpri hátt.

📿 Ef þú ert tilbúin/n að taka skrefið og gefa sjálfri/sjálfum þér þessa næringu í sumar – þá er tíminn núna.

 

Sértilboð í takmarkaðan tíma!

 

Venjulegt verðmæti alls pakka: 79.000 kr
En nú getur þú fengið allt prógrammið fyrir aðeins:

👉 25.900 kr – aðeins í takmarkaðan tíma!